Heim
Þjónustan
Verkefnin
Um okkur
Hafa samband

Amazing Westfjords

 

Á ferð með Amazing Westfjords fær fólk einstakt tækifæri til að upplifa hina óspilltu náttúru Ísafjarðardjúps frá sjó.(Amazing Westfjord gefur fólki einstakt tækifæri til að upplifa hina óspilltu náttúru Ísafjarðardjúps frá sjó.) Djúpið býður upp á einstakt umhverfi, frábæra sögu og ríka náttúru þar sem sjávarfugla, hvali og seli er hægt að sjá í sínu náttúrulega umhverfi. 

Verkefnið fólst í því að hanna bæklinga bæði á íslensku og ensku til að kynna þjónustuna frá a til ö, ferðir sem eru í boði, upplifun viðskiptavina og náttúru- og dýralíf. Bæklingurinn er ætlaður þeim sem koma á Vestfirðina og vilja upplifa nýja og skemmtilega hluti.