Heim
Þjónustan
Verkefnin
Um okkur
Hafa samband

American Bar

American Bar er staðsettur í miðbæ Reykjavíkur þar sem kvöld- og næturgestir geta komið og átt góðar stundir. Skemmtistaðurinn er ekki einungis einn vinsælasti staður miðbæjarins en þar eru einnig haldnir frábærir viðburðir eins og Enski boltinn og Super Bowl.

Verkefnið fólst í því að taka upp viðburð þann 2. febrúar 2020 þar sem úrslitaleikurinn í Ameríska fótboltanum, Super Bowl, var sýndur. Markmið verkefnisins var að ná á mynd vinahópa og fólk að skemmta sér, sýna girnilegan mat og ferska drykki staðarins.