Heim
Þjónustan
Verkefnin
Um okkur
Hafa samband

Tröll Expeditions 

Tröll er ein af stærri ferðaskrifstofum á Íslandi og árið 2018 ákváðu þau að hefja markaðsetningu í gegnum myndbönd. Við tókum að okkur það frábæra verkefni og eftir fyrstu myndböndin sem við létum frá okkur var nokkuð ljóst að þetta heppnaðist svo óskaplega vel. Þær ferðir sem auglýstar voru í myndböndunum snar jukust í sölu.

Í kjölfarið fórum við að búa til myndbönd fyrir allar ferðirnar hjá þeim ásamt því að gera klippur í alls konar stærðum og gerðum fyrir samfélagsmiðla.

Markmiðið með myndböndunum var að gefa áhorfendum innsýn í upplifanir ferðanna og sýna helstu atriði sem hafa þarf í huga þegar farið er í þær.