Heim
Þjónustan
Verkefnin
Um okkur
Hafa samband

Dropi

 

Dropi er íslenskt þorskalýsi sem eingöngu er kaldunnið til þess að varðveita alla náttúrulegu eiginleika olíunnar. Olían inniheldur hrein og náttúruleg vítamín A og D, ásamt Omega-3 og öðrum fitusýrum. Fiskurinn er veiddur af dagróðrarbátum undan Vestfjarðarmiðum, sem eru ein hreinustu fiskmið í Atlantshafi.  

Fyrirtækið hefur mikið verið að markaðssetja sig í gegnum íþróttafólk sem notar og þekkir vöruna. Ólafur Gústafsson, atvinnumaður í handbolta var fenginn til að kynna þorskalýsið og fengum við hjá NAS það frábæra verkefni að taka upp auglýsinguna og birta á samfélagsmiðlum.