Heim
Þjónustan
Verkefnin
Um okkur
Hafa samband

RVK Brewing Co. 

Árið 2018 hélt RVK Brewing CO. fyrsta bjórhlaupið og gekk það svo skemmtilega vel. Árið 2019 heyrðu þeir í okkur hjá NAS og við mættum og festum hlaupið á filmu. Myndabandið var síðan sýnt eftir hlaupið í þakkarskyni til þátttakenda og einnig notað sem auglýsingarefni fyrir hlaupið 2020. Auðséð var hversu vel hlauparar skemmtu sér og var því ekki erfitt að gera flott myndband.